Enn næða orð

Högni Egilsson, Stephan Stephensen

Enn næða orð
en æði ná
enn greinast spor
er reynast tál

Hver eltir sín
svo sýndin er
ég elti þín
reyndin ber

Við etum kol
og brennum björt (tíu til tólf tonn)
svo tíminn færist nær (orðin næða enn)
inn í skuggann (rauðgulan skuggann)

Curiosidades sobre la música Enn næða orð del HOGNI

¿Cuándo fue lanzada la canción “Enn næða orð” por HOGNI?
La canción Enn næða orð fue lanzada en 2017, en el álbum “Two Trains”.
¿Quién compuso la canción “Enn næða orð” de HOGNI?
La canción “Enn næða orð” de HOGNI fue compuesta por Högni Egilsson, Stephan Stephensen.

Músicas más populares de HOGNI

Otros artistas de Scandinavian pop rock