Umbúðir

Lífið er leikur
Dauðinn er dáinn
Eilíf æska
Ímynd ofar
Öllu á oddinn
Grafin gæska
Umbúðir
Ekkert nema umbúðir
Og ekkert innihald

Totta tímann
Sleikja sæta
Kuldi og kal
Tíska telur
Útlit inni
Vonlaust val
Allt eða ekkert
Rýta ríkir
Bros á bak
Fötin fela
Hrátt holdið
Skríður skar

Curiosidades sobre la música Umbúðir del Bubbi Morthens

¿Cuándo fue lanzada la canción “Umbúðir” por Bubbi Morthens?
La canción Umbúðir fue lanzada en 2001, en el álbum “Nýbúinn”.

Músicas más populares de Bubbi Morthens

Otros artistas de