Seinasta augnablikið
[Verse 1]
Þegar sumarið finnur nístandi nál vetrarins
Liðast þokan eftir dalnum
Breyðandi gleymsku yfir minningarnar
Yfir minningarnar sem þú aðeins sérð
[Chorus]
Og þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Og þú sérð aðeins
Sinn seinasta augnablikið
[Verse 2]
Augu þín, sem sögðu mér meira en orðin
Líta spyrjandi á mig
En ég les ekki eins vel og ég gerði
[Chorus]
Samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
Samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
Samt les ég úr þeim, ég les úr þeim
Seinasta augnablikið
[Verse 3]
Hendur mínar eru ekki eins velkomnar
Kossar mínir hafa ekki lengur sömu áhrif
Þó slær hjarta mitt hraðar en nokkurn tíma áður
Og augun afneita orðunum
[Chorus]
Er ég lít í þau, еr ég stari í þau
Er ég lít í þau, er ég stari í þau
Sé ég seinasta augnablikið